Góð olía er nauðsynleg vélum, gír og drifbúnaði allra ökutækja og hjálpar til við að þrífa, kæla og smyrja þessa hluti. Við mælum með því að þú fylgir tilmælum framleiðanda þíns ökutækis um olíuskipti.
Bremsukerfið og hjólabúnaðurinn er einn af stæðstu öryggisþáttum ökutækisins, og verða alltaf að vera í 100% lagi, við skoðum metum og endurnýjum það sem þarf.