Víkurheiði 11a, 800 Selfoss
MÁN-FIM: 8-12, 13-17 FÖS: 8-12,13-16(+354) 8996924

Örtölvur: Viðgerðir og þjónusta fyrir rafbúnað í bifreiðum og öðrum tækjum

Örtölvur var stofnað árið 2013 sem lítill rekstur heima í bílskúr í aukavinnu og sérhæfði sig í viðgerðum á mælaborðum og litlum tölvum í bílum og vélum.

Árið 2018 var félagið Örtölvur ehf stofnað og keypt var lítið iðnaðarbil í Háheiði sem var orðin mikil þörf á þar sem verkefnum í raftækjaísetningum og viðgerðum á rafkerfum og rafbúnaði bíla fóru verulega fjölgandi fyrir einstaklinga, fyrirtæki og viðbragðsaðila og bættist líka í starfsmannahópinn 2 menn.

Við stækkuðum svo aftur við okkur húsnæði 2020 þegar við keyptum iðnaðarbil í Víkurheiðinni þar sem við erum nú.

.